A review by oligneisti
VHS Ate My Brain by Andrew Hawnt

3.0

Þessi bók er ólík þeim sem ég hef verið að lesa að því leyti að hún er voðalega persónuleg. Sá hluti hennar sem fjallar um reynslu höfundar er skemmtilegur. Það er líka góð umfjöllun um "video nasties" í Bretlandi. Bókin hefði þurft betri ritstýringu og sumir kaflar voru fullkomlega óáhugaverðir. Þessi höfðar væntanlega helst til hryllingsmyndaáhugamanna.