Reviews

The First Nine Books of the Danish History of Saxo Grammaticus by Oliver Elton

oligneisti's review

Go to review page

4.0

Ég las sumsé Gutenberg útgáfuna.

Það að lesa Saxo vekur hjá manni virðingu fyrir stíl íslensku fornritanna. Saxo er almennt frekar stirður og langdreginn þó ég viti auðvitað ekki hvort það sé þýðandinn sem ber ábyrgð á því eða Saxo sjálfur.

Það er annars skemmtilega kaldhæðnislegt að sá hluti bókarinnar sem átti að vera til dýrðar velgjörðarmönnum Saxo fylgi ekki einu sinni með. Síðan er gaman þegar Íslendingar taka þátt í stríðum sem eiga að hafa átt sér stað löngu áður en Ísland byggðist.

Sögurnar af Starkaði eru líklega hápunktur bókarinnar.
More...